Útfarir

Þegar kveðja á ástvin er mikilvægt að fá góða þjónustu og hjálp við tilhögun skreytinga sem snúa að útförinni. Við leggjum okkur fram við að fara eftir óskum aðstandenda og gera þetta ferli eins þægilegt og mögulegt er.